Aeg-Electrolux L76850 Manuel d'utilisateur

Naviguer en ligne ou télécharger Manuel d'utilisateur pour Non Aeg-Electrolux L76850. Aeg-Electrolux L76850 User Manual [bg] [it] [ro] Manuel d'utilisatio

  • Télécharger
  • Ajouter à mon manuel
  • Imprimer

Résumé du contenu

Page 1 - LAVAMAT 76850

LAVAMAT 76850Notendahandbók Þvottavél132966610_IS.qxd 28/02/2008 9.59 Pagina 1

Page 2 - Kæri viðskiptavinur

StjórnborðHér eftir verða samsvarandi númer í töflunni notuð um þvottakerfisskífuna,hnappana og skjáinn.12 3 4 5 697 810Stjórnborð123456789Þvottakerfi

Page 3 - Efnisyfirlit

Hitastig og KALT táknHraði á þeytivindu, SKOL STOPP , NÆTURRÓ - táknFramvinduskjár fyrir þvottakerfin: FORÞVOTTUR , AÐALÞVOTTUR , SKOLUN ,ÞEYTIVINDIN

Page 4

Skjárinn sýnir eftirfarandi upplýsingar:Lengd valins þvottakerfisEftir að þvottakerfi er valið er lengd þess sýnd í klukkustundum og mínútum (tildæmis

Page 5 - Umhverfisvernd 45

13Notkun Fyrsta notkunTryggið að tengingar við rafmagn og vatn séu í samræmi við leiðbeiningar umuppsetningu og tengingu.Fjarlægið einangrunarplastið

Page 6 - Upplýsingar um öryggismál

14NotkunDagleg notkunSetjið þvottinn í vélina1. Opnið dyrnar varlega með því að togahurðarhandfangið út á við. Setjið þvottinn ívélina, einn hlut í ei

Page 7

15NotkunVeljið þvottakerfi með þvottakerfisskífunni (1)Hægt er að velja þvottakerfi fyrir hvaða þvott sem er með því að fylgja lýsingu íþvottakerfistö

Page 8 - Öryggi barna

16NotkunSKOL STOPP: Ef þetta er valið tæmist vatnið úr síðasta skoli ekki út til að koma íveg fyrir að þvottur krumpist. Í lok þvottakerfis birtast 0

Page 9 - Þvottaefnisskúffa

17NotkunAukavalið BLETTAÞVOTTURStillið á þetta aukaval til að þvo mjög óhreinan eða blettóttan þvott meðblettahreinsi (lengri aðalþvottur með sérstöku

Page 10 - Stjórnborð

18NotkunÞrýstið á START/STOPP (hnappur 7)Til að setja þvottakerfið sem valið var í gang er þrýst á hnapp 7; viðkomandi rauttgaumljós hættir þá að blik

Page 11 - Skjár (9)

19NotkunAð aflýsa seinkun:● Stillið þvottavélina á STOPP með því að þrýsta á hnapp 7;● þrýstið á hnapp 8 þar til táknið 0’ birtist;● þrýstið aftur á h

Page 12 - 7 byrjar að blikka

Kæri viðskiptavinur.Þakka þér fyrir að velja eina af okkar hágæða vörum.Þessi vara sameinar notagildi fallegrar hönnunar og nýjustu tækni.Þú getur ver

Page 13 - Persónulegt val

20NotkunLok þvottakerfisVélin stoppar sjálfkrafa, gaumljós á hnappi 7 slokknar og blikkandi 0 birtist áskjánum og hljóðmerkið heyrist í nokkrar mínútu

Page 14 - Dagleg notkun

21ÞvottakerfiÞvottakerfiÞvottakerfi/HitastigGerð af þvottiLýsing á þvottakerfiAÐALÞVOTTUR95° - KALTHvít og lituð bómull(venjuleg óhreinindi)ÞEYTIVINDU

Page 15 - Veljið hitastig (hnappur 2)

22ÞvottakerfiÞvottakerfiÞvottakerfi/HitastigGerð af þvottiAukavalLýsing á þvottakerfiFÍNSKOLUNSérstök skolun fyrirhandþvottaflíkurÞEYTIVINDULÆKKUN/SKO

Page 16 - Aukavalið FORÞVOTTUR

23ÞvottakerfiÞvottakerfiÞvottakerfi/HitastigGerð af þvottiAukavalLýsing á þvottakerfiÚTIVISTAR-FATNAÐUR40°-KALTSérstakt kerfi fyrirsportklæðnaðÞEYTIVI

Page 17 - Aukavalið TÍMI (Hnappur 6)

24Þvottakerfi fyrir viðkvæm efni, hentar vel silki ogblönduðum gerviefnum.Upplýsingar um þvottakerfiUpplýsingar um þvottakerfiKRAFTÞVOTTURÞvottakerfi

Page 18 - Veljið TÍMAVAL með hnappi 8

25Upplýsingar um þvottakerfiUpplýsingar um þvottakerfiORKUSPARNAÐURHægt er að nota þetta kerfi á lítið eða venjulega óhreinarbómullarflíkur. Hitinn læ

Page 19 - Aflýsa þvottakerfi

Undirbúningur þvottahringsFlokkun á þvottiFylgið þvottatáknum á hverri flík ásamt þvottaleiðbeiningum framleiðanda. Flokkiðþvottinn eins og hér segir:

Page 20 - Lok þvottakerfis

HámarkshleðslaRáðlögð hámarkshleðsla er tilgreind í þvottakerfistöflunum.Viðmiðunarreglur:Bómull, lín: Full tromla en ekki of þétt hlaðið í hana;Gervi

Page 21 - Þvottakerfi

varlega með ryðbletti sem eru ekki nýir þar sem trénistrefjarnar eru orðnarskemmdar og efnið hefur tilhneigingu til að gatast.Myglublettir: Notið klór

Page 22

Hellið fljótandi þvottaefni í skúffuhólf merkt rétt áður en þvottur hefst.Mýkingarefnum eða sterkju verður að hella í hólfið áður en þvottur hefst.F

Page 23

EfnisyfirlitNotendahandbók 6 Upplýsingar um öryggismál 6Lýsing 9 Þvottaefnisskúffa 9 Stjórnborð 10Skjár 11Fyrsta notkun 13 Persónulegt val 13Hljóðmerk

Page 24 - Upplýsingar um þvottakerfi

Umhirða og hreinsunNauðsynlegt er að AFTENGJA heimilistækið frá rafmagni áður en þrif eðaviðhaldsvinna fer fram.KalkhreinsunVatnið sem við notum innih

Page 25

2. Fjarlægið innleggið úr miðhólfinu. 3. Þrífið alla hluta með vatni.4. Setjið innleggið aftur í miðjuna einslangt og það gengur, svo það sékyrfilega

Page 26 - Undirbúningur þvottahrings

SkolvatnsdælaSkoða þarf dæluna reglulega, sér í lagi ef• vélin tæmir sig ekki og/eða þeytivindir ekki • vélin gefur frá sér óvenjulegt hljóðþegar hún

Page 27 - Fjarlæging bletta

33Umhirða og hreinsun 8. Setjið tappann aftur ítæmingarslönguna og komið henniaftur fyrir á sínum upphaflega stað.9. Skrúfið pumpuna fasta.10 . Lokið

Page 28 - Þvottaefni og bætiefni

FrostvarnirEf vélin er notuð á stað þar sem hitastigið gæti farið niður fyrir 0°C, geriðeftirfarandi:1. Skrúfið fyrir vatnskranann og skrúfið inntakss

Page 29 - Herslustig vatns

35Hvað skal gera ef ...Hvað skal gera ef ...Sum vandamál koma upp vegna yfirsjóna og skorts á einföldu viðhaldi, sem hægt er aðleysa auðveldlega án þe

Page 30 - Umhirða og hreinsun

Vélin þvær ekki nógu vel:Of lítið þvottaefni eða óhentugt þvottaefni.• Aukið magn af þvottaefni eða notið aðra tegund.Erfiðir blettir hafa ekki verið

Page 31 - Hurðargúmmí

37Hvað skal gera ef ...Vandamál Hugsanleg orsök/lausnEkki er hægt að opna dyrnar:Þvottakerfi er enn í gangi.• Bíðið þar til þvottakerfi lýkur.Dyrnar

Page 32 - Skolvatnsdæla

Tæknilegar upplýsingarStærðBreiddHæðDýpt(að hurð meðtalinni)60 cm85 cm63 cmRafspennaVatnsþrýstingurLágmarkHámark0,05 MPa0,80 MPaHámarkshleðslaBómull 7

Page 33 - Sía á vatnsinntaki

39NotkunargildiNotkunargildiUpplýsingar um orkunotkun í þessari töflu eru einungis til viðmiðunar, þar semorkunotkun er breytileg eftir magni og gerð

Page 34 - Neyðartæming

Aflýsa þvottakerfi 19 Opna dyrnar eftir að þvottakerfi byrjar 19 Lok þvottakerfis 20Þvottakerfi 21 Upplýsingar um þvottakerfi 24 Undirbúningur þvottah

Page 35 - Hvað skal gera ef

40Uppsetning og tengingUmbúðir fjarlægðarFjarlægja verður allar flutningsfestingar og umbúðir fyrir notkun.Ráðlegt er að geyma allan flutningsbúnað sv

Page 36

4. Skrúfið lausa og fjarlægið tvo stóru skrúfboltanaB aftan á vélinni og sex minni skrúfboltana C.5. Fjarlægið festingu D og herðið sex litluskrúfbolt

Page 37

Staðsetning og jafnvægisstillingLátið vélina sitja á flötu og hörðu gólfi.Tryggið að loftstreymi sé óheft allt í kringum vélinaog sé ekki hamlað af te

Page 38 - Tæknilegar upplýsingar

Notið ávallt slönguna sem kemur með vélinni. Ekki má lengja inntaksslönguna. Ef hún er ofstutt og notandi vill ekki færa kranann, verður aðkaupa nýja

Page 39 - Notkunargildi

44Mikilvægt!Ekki má leggja slönguna lengra en 4 metra frá vélinni. Hægt er að fá framlenginguá inntaksslönguna hjá þjónustuaðilum.RafmagnstengingUpplý

Page 40 - Uppsetning og tenging

UmhverfisverndEfni í umbúðumEfni merkt með tákninu má endurvinna.>PE<=pólýetýlen>PS<=pólýstýren>PP<=pólýprópýlenÞetta þýðir að hægt

Page 41

46132966610_IS.qxd 28/02/2008 9.59 Pagina 46

Page 42 - Vatnsinntak

47132966610_IS.qxd 28/02/2008 9.59 Pagina 47

Page 43 - Frárennsli

www.electrolux.comwww.aeg-electrolux.is132 966 610-00-072008 Getur breyst án fyrirvara132966610_IS.qxd 28/02/2008 9.59 Pagina 48

Page 44 - Varanleg tenging

Uppsetning og tenging 40Umbúðir fjarlægðar 40 Staðsetning og jafnvægisstilling 42Vatnsinntak 42 Lekavari 43 Frárennsli 43Rafmagnstenging 44 Varanleg t

Page 45 - Umhverfisvernd

6NotendahandbókUpplýsingar um öryggismálFyrir fyrstu notkun• Öryggi AEG/ELECTROLUX heimilistækja er í samræmi við kröfur í iðnaðinum oglagaskilyrði um

Page 46

7• Takið heimilistækið alltaf úr sambandi og skrúfið fyrir vatnið eftir notkun, þrifog viðhald.• Reynið ekki undir neinum kringumstæðum að gera við vé

Page 47

þveginn. Þvoið ekki slitinn eða rifinn þvott og meðhöndlið bletti eins ogmálningu, blek, ryð og gras á viðeigandi hátt fyrir þvott. Brjóstahaldarar me

Page 48

LýsingNýja heimilistækið þitt stenst allar nútíma kröfur varðandi skilvirka meðferð áþvotti og sparneytni á vatni, orku og þvottaefnum.Þvottaefnisskúf

Commentaires sur ces manuels

Pas de commentaire